fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Öruggt hjá West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 21:03

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 0 Bournemouth
1-0 Kurt Zouma(’45)
2-0 Said Benrahma(’92, víti)

West Ham vann góðan og öruggan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Bournemouth.

West Ham er að taka við sér eftir erfiða byrjun og lyfti sér upp í tíunda sæti deildarinnar með þremur stigum.

Liðið var að vinna sinn fjórða leik á tímabilinu og hefur unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum,

Bournemouth er enn með 13 stig í 14. sætinu en var að tapa öðrujm leik sínum í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar