fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Vonarstjarna Arsenal ekki nógu góð fyrir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Gabriel Martinelli sem spilar með því síðarnefnda.

Martinelli hefur byrjað tímabilið frábærlega með Arsenal og er talað um að stærstu lið heims gætu reynt að fá hann á næsta ári.

Gallas segir þó að Martinelli sé ekki tilbúinn í að taka það stökk og að hann þurfi að gera meira til að vinna sér inn félagaskipti til liðs á borð við Real Madrid.

,,Ég tel ekki að hann sé nógu góður fyrir Real Madrid í dag. Eftir tvö eða þrjú ár í fótboltanum byrja allir að tala um þennan eina leikmann,“ sagði Gallas.

,,Fólk segir að þessi sé stórkostlegur og að hinn sé í toppklassa en það þarf að róa sig, leyfið leikmanninum að eiga gott tímabil og komast á næsta stig.“

,,Hann er ennþá ungur, hann er aðeins 21 árs gamall. EF hann tekur eitt skref í einu þá getur hann komist til liðs eins og Real Madrid en í dag er hann ekki tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?