fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Liðsfélagi Ronaldo vildi ekkert tjá sig: ,,Við tölum ekki um þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 10:55

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hafði engan áhuga á að ræða stöðu framherjans Cristiano Ronaldo í gær.

Ronaldo var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Chelsea í 1-1 jafntefli eftir að hafa neitað að koma inná í 2-0 sigri á Tottenham í miðri viku.

Fernandes þekkir Ronaldo vel en þeir eru ekki aðeins samherjar hjá Man Utd heldur einnig í portúgalska landsliðinu.

Miðjumaðurinn vildi ekki tjá sig um stöðuna og segir að leikmenn liðsins séu að taka á málinu innanhúss.

,,Við tölum ekki um þetta. Við höldum þessu innanhúss. Við þurfum að gera það og enginn annar veit hvað við viljum eða hvað við hugsum,“ sagði Fernandes.

,,Það mikilvægasta fyrir alla og þar á meðal Cristiano er að liðið sé að vinna sér inn stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi