fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Vonarstjarnan minnir á sig á ný eftir mjög erfiða tíma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 20:08

Ricardo Pepi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ricardo Pepi er nafn sem einhverjir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann var um tíma talin helsta vonarstjarna Bandaríkjanna.

Pepi er efnilegur leikmaður og vakti fyrst athygli með FC Dallas í MLS-deildinni og síðar á lánssamningi hjá North Texas.

Framherjinn fékk tækifæri á að semja í þýsku Bundesligunni fyrr á þessu ári og gerði samning við Augsburg.

Pepi stóðst alls ekki væntingar hjá Augsburg og skoraði ekki eitt mark í 16 leikjum fyrir félagið.

Á þessu tímabili var Pepi lánaður til Groningen í Hollandi og hefur minnt á sig er hann fær tækifæri.

Pepi er búinn að spila sex leiki fyrir Groningen í efstu deild Hollands og er með fimm mörk sem er afar góður árangur.

Hann gerir sér vonir um að komast á HM í næsta mánuði er flautað verður til leiks í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má