fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ummæli Carragher frá því í sumar endast hörmulega illa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 13:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Jamie Carragher um Lisandro Martinez frá því í byrjun tímabils líta nú ansi illa út.

Martinez gekk í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Hann er að upplagi miðvörður, þrátt fyrir að vera aðeins um 1,75 metrar á hæð.

Þrátt fyrir það hefur Martinez gengið vel að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og heillað marga.

Lisandro Martinez.

Carragher, sem er sparkspekingur á Sky Sports, hafði ekki mikla trú á Martinez fyrir tímabil.

„Ég er viss um að Martinez getur ekki spilað sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Carragher í ágúst.

Það er óhætt að segja að Martinez hafi þaggað niður í efasemdaröddum það sem af er þessari leitkíð.

United situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Frammistaða liðsins undir stjórn Erik ten Hag verður sífellt betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má