fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Tveir af þeim bestu í heimi en annar með meira en átta þúsund sinnum dýrara úr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, framherji Real Madrid, mætti með rándýrt úr á Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Franski framherjinn bar sigur úr býtum og hlaut sjálf Ballon d’Or verðlaunin í fyrsta sinn.

Úrið sem Benzema mætti með kostar því sem nemur rúmum 70 milljónum íslenskra króna.

Það sem vekur athygli miðla úti er að Robert Lewandowski, sem gekk í raðir erkifjenda Real Madrid í Barcelona í sumar, mætti með úr sem er metið á um 8400 íslenskrar krónur.

Úr Benzema var því meira en átta þúsund sinnum dýrara en úr Lewandowski.

Myndir af köppunum með úrin sín fylgja fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Í gær

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar