fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Steven Gerrard rekinn frá Aston Villa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 22:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er staðfest að Steven Gerrard sé búinn að stýra sínum síðasta leik sem þjálfari Aston Villa.

Gengi Villa undir stjórn Gerrard hefur lítið batnað undafnarnar vikur en liðið tapaði 3-0 gegn Fulham á útivelli í kvöld.

Villa spilaði rúman hálftíma manni færri en Douglas Luiz fékk að líta rauða spjaldið á 62. mínútu.

Villa er í 17. sæti deildarinnar ogb hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum.

Gerrard byrjaði ágætlega með Villa eftir að hafa komið frá Rangers en hann tók við í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má