fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ronaldo látinn æfa einn – Verður ekki með gegn Chelsea

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United mun æfa einn á næstunni og þá verður hann ekki hluti af leikmannahópi Manchester United sem mætir Chelsea um helgina eftir að hafa neitað að koma inn á gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta segir í yfirlýsingu frá Manchester United.

Ronaldo yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United fyrir leikslok gegn Tottenham í gær þar sem hann var ónotaður varamaður, fyrr í dag kom síðan í ljós að hann hefði neitað að koma inn á.

Í yfirlýsingu frá Manchester United vegna málsins segir að Ronaldo muni nú æfa einn og þá mun hann ekki vera í leikmannahópi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvaldeildinni um helgina. Restin af leikmannahópnum sé með fulla einbeitingu á verkefnið fram undan.

Það er Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins sem hefur tekið þessa ákvörðun og í yfirlýsingu Manchester United segist félagið styðja ákvörðun knattspyrnustjórans. Ronaldo sé samt sem áður talinn mikilvægur hlekkur í leikmannahópi félagsins.

Ronaldo mætti fyrr í dag á æfingasvæði Manchester United, degi eftir að hafa komið sér í fyrirsagnirnar af neikvæðum ástæðum. Hann hefur legið undir mikilli gagnrýni knattspyrnusérfræðinga í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United