fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Mistökin sem Rashford gerir alltaf fyrir framan markið að mati Henry

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry telur að Marcus Rashford væri búinn að skora mun fleiri mörk fyrir Manchester Untied ef hann bæri sig öðruvísi að fyrir framan markið.

Henry, sem sjálfur skoraði ófá mörkin fyrir Arsenal, Barcelona og fleiri lið, segir að Rashford eigi það til að einbeita sér að því að skjóta of fast þegar hann kemst í færi.

„Kraftur er ekki alltaf lausnin. Kláraðu bara færið, legðu hann,“ segir Frakkinn, sem í dag starfar sem sérfræðingur í kringum knattspyrnu.

Þarna var hann að ræða færi sem Rashford fékk í leik United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

United átti frábæran leik og vann fremur þægilegan 2-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United