fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Katrín Ásbjörns riftir samningi sínum í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn knái, Katrín Ásbjörnsdóttir hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Stjörnuna. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Katrín var ein af bestu leikmönnum Bestu deildar kvenna í sumar þegar Stjarnan náði nokkuð óvænt öðru sæti deildarinnar.

Katrín skoraði níu mörk í fimmtán leikjum en framherjinn fagnaði á þessu ári þrítugs afmæli sínu.

Óvíst er hvort Katrín endursemji við Stjörnuna eða skoði aðra kosti en líklegt er að önnur lið hafi mikinn áhuga á að semja við hana.

Katrín lék sína fyrstu leiki í meistaraflokki árið 2008 með uppeldisfélagi sínu KR en einnig hefur hún spilað með Þór/KA og Stjörnunni.

Hún hefur á ferli sínum spilað 19 A-landsleiki og skorað í þeim leikjum eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA
433Sport
Í gær

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd
433Sport
Í gær

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Í gær

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Í gær

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“