fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Halldór lagði til aukinn kostnað á félögin á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 17:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór B. Jóhannsson formaður dómaranefndar ræddi um dómaramál sambandsins á síðasta stjórnarfundi sambandsins en fundargerðin var loks birt í vikunni.

Halldór fór yfir árangur þess að ráða tímabundinn starfsmann í dómaramál, en því starfi lauk í lok september.

Halldór bar upp þá tillögu að KSÍ innheimti ferðakostnað dómara í samræmi við grein 19.7. í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót:

„Af hverjum leik sem fram fer í efstu-, 1.-, 2.-, 3.- og 4. deild karla og efstu-. 1.- og 2. deild kvenna skal heimaliðið greiða ákveðið gjald til að standa undir ferða- og uppihaldskostnaði dómara og aðstoðardómara vegna leikja í viðkomandi deild. KSÍ ákveður upphæð þessa gjalds í ofangreindum deildum og greiðslur til dómara vegna uppihaldskostnaðar og aksturs eigin bifreiða…,“ segir í fundargerð KSÍ.

„Þær tekjur sem þannig væru innheimtar yrðu nýttar í að fjármagna nýtt stöðugildi í dómaramálum og styðja þannig við starfsemi aðildarfélaga. Stjórn samþykkti að vísa tillögu Halldórs til fjárhags- og endurskoðunarnefndar,“ segir einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United