Cody Gakpo, kantamaður PSV, er með svakalega tölfræði á þessaru leiktíð.
Hinn 23 ára gamli Gakpo hefur farið á kostum á leiktíðinni. Hann hefur skorað þrettán mörk og lagt upp ellefu það sem af er.
Gakpo hefur komið að fleiri mörkum á borð við Erling Braut Haaland, Neymar, Robert Lewandowski og Lionel Messi.
Gakpo var eftirsóttur í sumar. Hann var meðal annars orðaður við Manchester United.
Í dag mætir Gakpo á Emirates-leikvanginn ásamt liði PSV. Þar mætir liðið Arsenal í riðaleppni Evrópudeildarinnar.
Um er að ræða toppslag í riðlinum.