fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Drög um samninga við landsliðsmenn og aðgerðaráætlun lögð til á fundi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 16:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drög að samningum við landsliðsmenn og starfsmenn landsliða voru lögð til á fundi stjórnar KSÍ á dögunum.

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ hefur farið með þessa vinnu en samningurinn á taka fyrir hegðun og framkomu landsliðsfólks.

Vinnan fór af stað eftir að leikmenn landsliðsins voru sakaðir um kynferðislegt ofbeldi á síðasta ári. Óvíst hvernig samningurinn mun líta út en KSÍ hefur ekki viljað gefa það upp.

Úr fundargerð KSÍ:
a. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður fór yfir stöðuna varðandi Þjóðarleikvang.
b. Rætt var um viðmiðunarreglur KSÍ og reglur og aðgerðaráætlun embættis Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsmála.
c. Rætt var um samninga við leikmenn og starfsmenn landsliða og lögð fram drög til skoðunar milli funda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United