fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Valur riftir samningi við Jesper sem er sagður steinhissa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 13:50

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur rift samningi sínum við danska varnarmanninn, Jesper Juelsgård en frá þessu er greint á Vísir.is.

Vísir hefur samkvæmt heimildum að Valur hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi Jesper og að það hafi komið honum í opna skjöldu.

Jesper kom til Vals fyrir tímabilið og hefur átt ágætis spretti en Arnar Grétarsson er að taka við sem þjálfari liðsins.

Arnór Smárason og Sebastian Hedlund að verða samningslausir og fá ekki boð um nýjan samning samkvæmt Vísi.

Þá er Heiðar Ægisson búin að gera samkomulag um að rifta samningi hans en hann kom til Vals fyrir þessa leiktíð.

Sigurður K Pálsson framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Vals staðfesti þessi tíðindi við 433.is að búið væri að rifta við Jesper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga