fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Traore vill snúa aftur til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 17:30

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore vill snúa aftur til Spánar í sumar. AS segir frá.

Hinn 26 ára gamli Traore er á mála hjá Wolves, þar sem hann hefur verið síðan 2018.

Traore lék að vísu á láni hjá Barcelona seinni hluta síðustu leiktíðar. Honum leið vel þar og langar aftur til Spánar, hvort sem það er aftur til Börsunga eða í annað félag í La Liga.

Samningur kantmannsins við Wolves rennur út næsta sumar og getur hann farið frítt þá.

Traore hefur spilað átta leiki með Wolves á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Í gær

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn