fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Svakalegir yfirburðir Man Utd – Það besta undir Ten Hag hingað til

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 20:35

Erik ten Hag, stjóri Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er yfir gegn Tottenham þessa stundina en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 1-0 fyrir Man Utd en Brasilíujmaðurinn Fred skoraði eina markið snemma í seinni hálfleik.

Man Utd var með mikla yfirburði í fyrri hálfleik og átti alls 19 marktilraunir sem er það mesta sem sést hefur undir Erik ten Hag.

Liðinu mistókst þó að koma knettinum í netið í fyrri hálfleiknum en var verulega ógnandi fram á við.

Ten Hag tók við liðinu í sumar og með sigri í kvöld fer liðið í 19 stig úr 10 fyrstu leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“