fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Spánn: Real með sex stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 22:46

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid var í engum vandræðum á Spáni í kvöld er liðið heimsótti Elche.

Real er besta lið Spánar þessa dagana og sannaði það um helgina með sigri í El Clasico gegn Barcelona.

Meistararnir voru ekki í vandræðum með Elche í kvöld og unnu 3-0 sigur þar sem Karim Benzema var meðal markaskorara.

Benzema vann nýlega Ballon d’Or verðlaunin og fagnaði því með að skora annað markið í sigrinum.

Federico Valverde og Marco Asensio komust einnig á blað fyrir gestina sem eru með sex stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“