fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Sjáðu markið: Jói Berg með laglega afgreiðslu í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 20:31

Jói Berg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson nýtti tækifærið hjá Burnley í kvöld er hann kom við sögu í leik gegn Birmingham.

Jói Berg var á varamannabekk Burnley í kvöld en var settur inná í stöðunni 0-0 á 74. mínútu.

Landsliðsmaðurinn var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn og skoraði aðeins fjórum mínútum síðar.

Markið var ansi laglegt en Jói Berg lagði boltann snyrtilega í fjærhornið framhjá markverði heimaliðsins.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“