fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Segir að Man Utd vanti leikmann eins og Arsenal er með

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, er með ráð fyrir vængmenn liðsins og vill sjá þá gera betur í vetur.

Ferdinand er ekki ánægður með hvernig vængmenn Man Utd spila og segir þeim að vera meira eins og Bukayo Saka, leikmaður Arsenal.

Saka hikar ekki við að reyna að komast framhjá bakverðum andstæðingsins, eitthvað sem gerist sjaldan hjá Man Utd að sögn Ferdinand.

,,Eins og hann spilar í dag, það er ekki hægt að horfa framhjá Saka á hægri vængnum,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er vængmaður og þegar hann fær boltann, það fyrsta sem hann hugsar er að komast framhjá varnarmanninum. Við hjá Man Utd erum ekki með þetta ímyndunarafl.“

,,Þegar við komumst í sömu stöðu þá eru leikmenn að leita til baka, þeir eru ekki að ráðast á bakverði. Saka er einn sá besti að gera það í dag í deildinni.“

,,Hann ákveður að komast framhjá þér og þessa stundina eru okkar vængmenn ekki að gera það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“