fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Howe svarar Klopp: Sumir þurfa að vanda orðin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 18:51

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur svarað Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, sem tjáði sig um liðið í vikunni.

Klopp vill meina að Newcastle geti gert hluti á félagaskiptamarkaðnum sem Liverpool getur ekki jafnað en fyrrnefnda liðið er nú eitt af þeim ríkustu í heimi.

Newcastle hefur þó verið rólegt á markaðnum hingað og virðist ætla að byggja upp sterkt lið hægt og rólega frekar en snögglega.

Howe segir að Klopp og fleiri þurfi að passa hvað þeir segi opinberlega varðandi eyðslu liðsins en planið er ekki næla í dýrstu leikmenn heims til að byrja með.

,,Við erum með góða stjórn á launakostnaðinum. Við erum að reyna að gera þetta stöðuglega,“ sagði Howe.

,,Við höfum eytt peningum í leikmenn en ekki meira en önnur lið í úrvalsdeildinni. Sumir þurfa að vanda orðin og skoðanir.“

,,Metnaðurinn er mikill en hann er til lengri tíma, við erum að reyna allt til að vera til staðar fyrir okkar núverandi leikmenn. Við erum langt frá því að vera þar sem við viljum vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga