fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

HM aftur að vetri til árið 2030?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egyptaland, Grikkland og Sádi-Arabía eru sögð vera að undirbúa umsókn um að halda Heimsmeistaramótið 2030.

Fengju löndin að halda mótið yrði það að öllum líkindum haldið að vetri til, líkt og HM í ár, sem fram fer í Katar í nóvember og desember.

HM í ár er það síðasta með 32 liðum. Á mótinu eftir fjögur ár verða 48 lið.

Það má því búast við því að algengara verði að fleiri lönd haldi HM saman á næstunni. Fleiri lið þýða auðvitað fleiri leikir og stærra umfang.

HM 2026 verður það fyrsta með 48 lið. Það verða einmitt þrjú lönd sem munu halda það saman, Bandaríkin, Kanada og Mexíkó.

Þegar hafa nokkur lönd sóst eftir því að halda HM 2030. Marokkó hefur sótt um að halda mótið. Þá sækja Spánverjar og Portúgalir um að halda mótið saman. Loks vilja Argentína, Chile, Paragvæ og Úrúgvæ einnig halda mótið árið 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Í gær

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn