fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ekki spilað eina mínútu en er samt mikilvægur – Engin ákvörðun tekin ennþá

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Chelsea sé að reyna að losna við miðjumanninn Denis Zakaria sem fyrst en hann kom til félagsins í sumar.

Þetta segir Graham Potter, stjóri Chelsea, en Zakaria hefur ekki spilað eina mínútu fyrir bláliða hingað til.

Zakaria kom til enska félagsins á láni frá Juventus í sumar en þá var Thomas Tuchel við stjórnvölin en Potter tók síðar við.

Talað hefur verið um að Chelsea ætli að senda Zakaria aftur til Juventus í byrjun næsta árs en Potter neitar fyrir þær sögusagnir.

,,Við höfum ekki teið neina ákvörðun. Denis hefur verið hluti af hópnum, hann æfir vel og er tilbúinn að hjálpa liðinu,“ sagði Potter.

,,Augljóslega þá er samkeppni í þessari stöðu, við höfum þó ekki talað um neitt af þessu. Hann er mikilvægur hluti af liðinu og er þolinmóður.“

,,Hann reynir að hjálpa liðinu á hliðarlínunni og hann bíður eftir tækifærinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Í gær

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Í gær

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Í gær

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“