fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Zaha hetja Palace – Markalaust á Amex

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 21:19

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en aðeins þrjðu mörk voru skoruð í viðureignunum.

Fyrri leikur kvöldsins fór fram á Amex vellinum, heimavelli Brighton, þar sem Nottingham Forest kom í heimsókn.

Þessi viðureign var alls engin flugeldasýning en liðunum mistókst að koma knettinum í netið í markalausui jafntefli.

Crystal Palace lagði Wolves í síðari leiknum þar sem gestirnir komust yfir með marki Adama Traore.

Eberechi Eze og Wilfried Zaha sáu hins vegar um að tryggja Palace sigur með mörkum í seinni hálfleik.

Brighton 0 – 0 Forest

Crystal Palace 2 – 1 Wolves
0-1 Adama Traore(’31)
1-1 Eberechi Eze(’47)
2-1 Wilfred Zaha(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum