fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit – Mun mæta Mourinho

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 21:22

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa í ítalska bikarnum í kvöld er liðið mætti Spal á heimavelli.

Genoa er komið í 16-liða úrslit bikarsins og mun þar mæta Jose Mourinho og hans lærisveinum í Roma.

Albert gerði eina mark leiksins á 45. mínútu og var það nóg til að tryggja sigurinn.

Annað íslenskt mark var skorað í EFL bikarnum þar sem Jón Daði Böðvarsson lék með liði Bolton.

Jón Daði skoraði fyrsta mark Bolton gegn U21 liði Leeds í 3-0 sigri en var tekinn af velli á 53. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum