fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ákæra United vegna hegðunnar leikmanna á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Manchester United fyrir hegðun leikmanna félagsins í garð Craig Pawson dómara á sunnudag.

Leikmenn United voru verulega óhressir með Pawson þegar hann dæmdi mark af Cristiano Ronaldo snemma í síðari hálfleik.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þrátt fyrir mikla pressu United tókst liðinu ekki að skapa sér mörg dauðafæri.

Ronaldo taldi að boltanum hefði verið sparkað í leik en Pawson var á öðru máli og tók markið af.

Leikmenn United hópuðust í kringum Pawson vegna málsins og hrópuðu og kölluðu á hann. Fyrir það er ákæra enska sambandsins sem er líklegt til þess að sekta United vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum