fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Var nánast hataður af stuðningsmönnum en er að vinna traustið til baka – ,,Þetta var í heimsklassa“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga var lengi úti í kuldanum hjá Chelsea en hann er dýrasti markvörður sögunnar og kom til félagsins árið 2018.

Miklar bundnir voru gerðar til Kepa er hann kom frá Athletic Bilbao fyrir fjórum árum en hann stóðst ekki væntingar.

Spánverjinn hefur undanfarið fengið að spila fyrir Chelsea en Edouard Mendy hefur misst sæti sitt í liðinu.

Kepa var enn og aftur frábær fyrir Chelsea í gær gegn Aston Villa er liðið hafði betur, 2-0 á Villa Park.

Stuðningsmenn Chelsea eru að samþykkja Kepa hægt og rólega en hann er að vinna sér inn mörg stig með frammistöðunum undanfarið.

,,Þetta var frammistaða í heimsklassa,“ sagði Graham Potter, stjóri Chelsea, eftir sigurinn en Villa átti alls 18 marktilraunir í leiknum.

,,Ég er svo ánægður fyrir hans hönd, hann hefur þurft að upplifa erfiða tíma en er enn að bæta sinn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni