fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Var nánast hataður af stuðningsmönnum en er að vinna traustið til baka – ,,Þetta var í heimsklassa“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga var lengi úti í kuldanum hjá Chelsea en hann er dýrasti markvörður sögunnar og kom til félagsins árið 2018.

Miklar bundnir voru gerðar til Kepa er hann kom frá Athletic Bilbao fyrir fjórum árum en hann stóðst ekki væntingar.

Spánverjinn hefur undanfarið fengið að spila fyrir Chelsea en Edouard Mendy hefur misst sæti sitt í liðinu.

Kepa var enn og aftur frábær fyrir Chelsea í gær gegn Aston Villa er liðið hafði betur, 2-0 á Villa Park.

Stuðningsmenn Chelsea eru að samþykkja Kepa hægt og rólega en hann er að vinna sér inn mörg stig með frammistöðunum undanfarið.

,,Þetta var frammistaða í heimsklassa,“ sagði Graham Potter, stjóri Chelsea, eftir sigurinn en Villa átti alls 18 marktilraunir í leiknum.

,,Ég er svo ánægður fyrir hans hönd, hann hefur þurft að upplifa erfiða tíma en er enn að bæta sinn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum