fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Mane hefur mikla trú á Liverpool – Gat ekki horft í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane var himinnlifandi með sigur Liverpool á Manchester City í gær.

Hinn þrítugi Mane yfirgaf Liverpool fyrir Bayern Munchen í sumar. Hann átti ár eftir af samningi sínum á Anfield.

„Ég er mjög ánægður fyrir hönd strákanna að hafa unnið City,“ segir Mane.

Liverpool hefur verið í vandræðum á tímabilinu og er í áttunda sæti. Ljóst er að 1-0 sigurinn á City í gær gæti þó gefið liðinu mikið.

Mane var á leið í leik Bayern gegn Freiburg þegar Liverpool og City mættust í gær.

„Ég gat ekki horft því við vorum í rútunni,“ segir Mane, en hann skoraði eitt mark í 5-0 sigri Bayern.

Senegalinn telur að Liverpool muni snúa aftur á meðal bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég hef mikla trú á strákunum og þjálfarunum og held að þeir komist aftur á toppinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum