fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Goðsögn gagnrýnir vinnubrögð félagsins eftir breytingarnar í sumar – ,,Erfitt fyrir mig að skilja þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 21:11

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba, goðsögn Chelsea, er ekki pent hrifinn af því sem er í gangi hjá félaginu í dag eftir eigandaskipti.

Todd Boehly er í dag eigandi Chelsea en hann tók við af Roman Abramovicj í sumar sem hafði átt félagið frá árinu 2003.

Drogba spilaði lengi með Chelsea er félagið var í eigu Abramovich og var mjög hrifinn af vinnubrögðum klúbbsins á þeim tíma.

Boehly og hans menn ákváðu að breyta mikið til eftir skiptin í sumar og er það eitthvað sem Drogba hefur áhyggjur af.

Starfsfólk sem hafði unnið á Samford Bridge í langan tíma var látið fara en einhverjir höfðu unnið fyrir félagið í öll 19 árin undir Abramovich.

,,Ég þekkti þetta félag undir Abramovich en í dag finnst mér vanta hluti. Það er mjög erfitt fyrir mig að skilja hvernig þeir losuðu ákveðið fólk,“ sagði Drogba.

,,Til dæmis sjúkraþjálfararnir, þeir voru þarna í langan tíma. Félagið ætti að fara eftir fyrrum vinnureglum og virða þau gildi sem voru þar áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum