fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Alan Shearer hjólar í leikmann United – „Haltu áfram að fucking dýfa þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer fyrrum framherji Newcastle var ekki sáttur með Jadon Sancho kantmann Manchester United í gær og sakaði hann um leikaraskap.

Sancho vildi fá vítaspyrnu í leik United gegn Newcastle í gær. Hann féll í teignum eftir viðureign við Sean Longstaff.

Longstaff virtist koma við Sancho sem fór niður með tilþrifum. „Haltu áfram að fucking dýfa þér, þú færð víti einn daginn,“ skrifaði Shearer reiður.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli á Old Trafford en United setti mikla pressu á Newcastle í síðari hálfleik, án þess að skora.

United vildi fá tvær vítaspyrnur í síðari hálfleik og þá töldu þeir að löglegt mark hefði verið tekið af Cristiano Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Í gær

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“