Ansi undarlegt atvik átti sér stað í enska boltanum í dag eftir að flautað var til leiks á Elland Road.
Leeds spilar nú við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en 13 mínútur eru liðnar af leiknum sem er sérstakt.
Það er í ljósi þess að leikurinn átti að hefjast klukkan 13:00 en um 40 mínútum síðar var flautað til leiks.
Samskiptabúnaður dómara leiksins var bilaður og tók það langan tíma að fá leikinn til að endurræsa sig.
Leikurinn fór af stað í aðeins tvær mínútur áður en Chris Kavanagh stöðvaði hann vegna vandamálana.
Bizarre scenes here at Elland Road. The game was less than two minutes old when referee Chris Kavanagh halted proceedings because he has a problem with his earpiece. Can someone please pop to Curry’s and get some AA batteries please?
— David Anderson (@MirrorAnderson) October 16, 2022