fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ótrúlegur munur á útliti hans: Var reglulega aðhlátursefni á netinu – Sjáðu breytinguna

433
Sunnudaginn 16. október 2022 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Chelsea ákvað að ráða Graham Potter til starfa fyrr á tímabilinu en hann hafði gert frábæra hluti með Brighton.

Potter þykir vera nokkuð myndarlegur í dag miðað við fyrri tíma og hefur vakið verðskuldaða athygli vegna þess. Potter tók við Chelsea af Thomas Tuchel sem var mjög vinsæll á Stamford Bridge og vann Meistaradeildina með þeim bláklæddu.

Potter sér betur sjálfan sig í dag en þegar hann þjálfaði til að mynda Östersunds í Svíþjóð og er hann hóf ferilinn á Englandi með Brighton.

Munurinn á Potter er í raun ótrúlegur en hann lætur nú sjá sig í jakkafötum á hliðarlínunni og gerir skeggvöxturinn mikið fyrir Englendinginn.

Mikið grín var gert að Potter er hann hóf störf hjá Brighton en netverjar voru duglegir að skjóta á hann vegna útlitsins.

Potter var sérstaklega gagnrýndur fyrir klippinguna sem hann skartaði á tíma sínum í byrjun en eins og má sjá er annar bragur á okkar manni þessa stundina.

,,Ég veit ekki alveg hvað þetta er en kannski er ég að þroskast eins og gott vín,“ sagði Potter um útlitsbreytinguna.

,,Ég fór í klippingu hjá einhverjum sem sér um hárið hjá strákunum, það gæti verið munurinn. Ég veit það ekki. Þetta kostaði þó mun meira en ég bjóst við.“

,,Því miður er andlitið á mér meira í sjónvarpinu eftir athyglina. Ég vil ekki horfa á sjálfan mig í sjónvarpinu, ég verð sveittur og vill frekar kíkja til tannlæknis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum