fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Maðurinn sem gagnrýnir allt og alla er á öllum svörtum listum – ,,Ef við gerðum það sama fengum við sparkið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 20:45

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys, fyrrum sparkspekingur Sky Sports, hefur skotið föstum skotum að Roy Keane, núverandi starfsmanni stöðvarinnar.

Keane var harður í horn að taka sem leikmaður og er duglegur að gagnrýna leikmenn sem og þjálfara í sjónvarpi sem spekingur.

Keys starfar nú hjá BeIN Sports ásamt kollega sínum Andy Gray en þeir eru alls ekki með sama frelsi til að tjá sínar skoðanir og Keane.

,,Það er ekki allt í fótboltanum ömurlegt. Það er það hins vegar þegar þú horfir á breskt sjónvarp,“ sagði Keys.

,,Ég hef rætt við Arsene Wenger [fyrrum stjóra Arsenal] og hann sagði við mig: ‘Af hverju er Sky að eyða 1,1 milljarð fyrir þriggja ára sýngarrétt og svo nýta þann tíma til að eyðileggja allt saman?’

,,Hann hefur rétt fyrir sér, ég skil þetta ekki neitt. Ef ég og Andy myndum bjóða upp á smá af þessari gagnrýni fengum við sparkið.“

Keys bætir við að hann þekki aðeins til Keane og fékk að heyra það á sínum tíma er sá síðarnefndi þjálfaði Ipswich.

,,Þegar hann var stjóri Ipswich þá lét Roy mig heyra það. Nú er hann á svarta listanum hjá öllum því hann gagnrýnir allt og alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum