fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Besta deildin: Valur fór létt með Stjörnuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 21:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 0 Stjarnan
1-0 Aron Jóhannsson(’18)
2-0 Birkir Már Sævarsson(’50)
3-0 Sigurður Egill Lárusson(’60)

Valur rúllaði yfir Stjörnuna í Bestu deild karla í kvöld en um var að ræða síðari leik kvöldsins.

Fyrr í dag tryggði ÍBV sæti sitt í deildinni með því að leggja Fram 3-1 á útivelli.

Það var ekkert undir nema stoltið á Origo vellinum í kvöld er Valur vann öruggan 3-0 sigur og vann sannfærandi.

Aron Jóhannsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik og bættu Birkir Már Sævarsson og Sigurður Egill Lárusson við í þeim síðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Í gær

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Í gær

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“