fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ber fyrirliðabandið hjá Arsenal en er ekki mesti leiðtoginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 21:57

Diogo Jota í baráttu við Martin Odegaard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard er ekki leiðtogi Arsenal innan vallar að sögn Gabriel Martinelli, leikmanns liðsins.

Odegaard ber fyrirliðaband Arsenal í dag og hefur staðið sig virkilega vel síðan hann kom frá Real Madrid.

Martinelli er þó ekki á því máli að Norðmaðurinn sé leiðtoginn þegar flautað er til leiks heldur er það Granit Xhaka.

Xhaka er miðjumaður líkt og Odegaard en hann bair um tíma fyrirliðabandið á Emirates en þó ekki í dag.

,,Granit segir alltaf mjög jákvæða hluti – að við þurfum að halda áfram, að við þurfum að halda boltanum og komast inn fyrir varnirnar,“ sagði Martinelli.

,,Það eru þannig hlutir sem hann talar um. Hann er sá sem er leiðtogi liðsins á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum