fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Foden skrifar undir til ársins 2027

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 15:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2027.

Þetta staðfesti enska stórliðið í gær en Foden er 22 ára gamall og átti að verða samningslaus árið 2024.

Þetta eru frábærar fréttir fyrir Englandsmeistarana en Foden er í dag orðinn einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Sóknarmaðurinn mun spila stórt hlutverk með enska landsliðinu í næsta mánuði er liðið hefur leik á HM í Katar.

Foden á að baki 182 leiki fyrir Man City á ferlinum og hefur í þeim skorað 52 mörk. Á tímabilinu til þessa hefur hann skorað sjö mörk í 13 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Í gær

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal