fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Aston Villa veitir Arsenal högg í magann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Aston Villa. Félagið staðfestir þetta.

Hinn 24 ára gamli Luiz var sterklega orðaður við Arsenal undir lok félagaskiptagluggans í sumar. Félagið var í leit að styrkingu á miðsvæði sínu.

Einhverjir töldu jafnvel að hann færi til Lundúnafélagsins á frjálsri sölu næsta sumar, en fyrri samningur hans átti þá að renna út.

Nú er hins vegar ljóst að Luiz verður áfram hjá Villa næstu árin.

Villa er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“

Eftir mikið svekkelsi er Magnús afar þakklátur í dag – „Það er mjög skrýtið að segja það“