fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Arnar Sveinn gagnrýnir vinnubrögð Vals – „Ég er mjög lítið hrifinn af þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 14:30

Arnar Sveinn. Skjáskot: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson mun taka við þjálfun karlaliðs Vals eftir tímabilið í Bestu deildinni. Þetta var opinberað í vikunni, en flestir höfðu þó fengið veður af fregnunum.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals, en verður það ekki á næsta tímabili.

Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands og fyrrum leikmaður Vals, gagnrýnir félagið fyrir að opinbera ráðninguna á nafna sínum á þessum tímapunkti.

„Ég er mjög lítið hrifinn af þessu. Ég geri mér grein fyrir því að það vissu þetta allir en af virðingu við Óla, bíddu bara þar til síðasti leikurinn er búinn og gerðu þetta daginn eftir, fyrst hann er ekki að taka við liðinu núna,“ segir Arnar í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Ég er ekki hrifinn af þessu, mér finnst þetta ekki tímasetningin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Í gær

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger