fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Glazer fjölskyldan vill ekki selja en hefur samt sett verðmiða á United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 14:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur ekki neinn sérstakan áhuga á að selja Manchester United nema ef einhver er til í að borga 9 milljarða punda fyrir félagið. Frá þessu segja ensk blöð.

Sir Jim Ratcliffe hefur haft áhuga á að kaupa félagið en ólíklegt er að einhver sé til í að borga þessa upphæð.

Glazer fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna en fyrir 9 milljarða punda þá væri félagið verðmætasta íþróttafélag í heimi.

Dallas Cowboys er verðmetið sem verðmætasta íþróttafélag í heimi á 7,23 milljarði punda en Glazer fjölskyldan vill hærri upphæð en það.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en það myndi rífa vel í veski hans að borga slíka upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga