fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Messi mjög dónalegur og lét menn heyra það – ,,Ekki hægt að ímynda sér þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 19:34

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, goðsögn Barcelona, er ekki saklaus á velli segir fyrrum markvörður Real Madrid, Jerzy Dudek.

Dudek var um skeið varamarkvörður Real og tók þátt í El Clasico viðureignunum þar sem þessi tvö stórlið eigast við.

Messi þykir mjög vinalegur og rólegur utan vallar en samkvæmt Dudek er hann ansi blóðheitur eftir upphafsflautið.

Pólverjinn segir að Messi hafi verið duglegur að láta leikmenn Real heyra það og var lítið að passa upp á orðavalið.

,,Hann ögraði okkur mikið, sem og leikmenn Barcelona og stjóri þeirra Pep Guardiola,“ sagði Dudek.

,,Þeir voru alltaf tilbúnir að pirra okkur og oft tókst það fullkomlega. Ég hef nú þegar heyrt Messi segja mjög dónalega hluti við Sergio Ramos og Pepe, það er ekki hægt að ímynda sér þetta.“

,,Ímyndið ykkur hvað getur komið út úr munninum á manneskju sem er svo róleg og vinaleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Í gær

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“