fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Gaf stuðningsmönnum fingurinn og sér ekki eftir neinu: ,,Ég er ofbeldisfullur og heilalaus“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir jafn hreinskilnir og maður að nafni Jean-Marc Furlan sem er knattspyrnustjóri Auxerre í Ligue 1 í Frakklandi.

Furlan var rekinn af velli um helgina í leik gegn Clermont fyrir að sýna stuðningsmönnum þess síðarnefnda fingurinn.

Stuðningsmenn Clermont hrópuðu alls konar vitleysu að Furlan sem er nokkuð blóðheitur og þurfti að svara fyrir sig.

Hann sér alls ekki eftir hegðun sinni og viðurkennir einnig að hann sé í raun heilalaus þegar kemur svona hlutum.

,,Ég ræddi við dómarann því ég taldi hann ekki dæma nógu mikið af aukaspyrnum fyrir okkur. Þegar ég stóð upp var ég móðgaður af stuðningsmönnunum og ákvað að gefa þeim fingurinn og hann rak mig af velli,“ sagði Furlan.

,,Þið þekkið mig ekki því ef þið gerðuð það vissuði að ég er heilalaus. Ég er nokkuð ofbeldisgjarn þegar kemur að fótbolta. Sé ég eftir þessu? Alls ekki. Refsingin verður örugglega hörð en það skiptir engu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Í gær

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“