Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá leiknum gegn Hollandi fyrir leikinn gegn Portúgal á eftir.
Ísland mætir Portúgal ytra í umspilsleik um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.
Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn í liðið fyrir Svövu Rós Guðmundsdóttur.
Byrjunarlið Íslands
Sandra Sigurðardóttir
Guðný Árnadóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Áslau Munda Gunnlaugsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Beglind Björg Þorvaldsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma.