fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Viðar Örn hetja í Grikklandi – Skoraði tvö á ellefu mínútum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. október 2022 17:05

Viðar Örn Kjartansson. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson var hetja Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði tvö mörk á ellefu mínútum.

Atromitos tók á móti PAS Giannina en gestirnir komust yfir í leiknum. Viðar var í byrjunarliðinu en fór af velli í uppbótartíma

Það var svo Viðar Örn sem jafnaði fyrir heimamenn á 75 mínútu leiksins og hann skoraði svo aftur ellefu mínútum síðar.

Sigurinn kemur Atromitos upp í ellefta sæti deildarinnar en Viðar gekk í raðir félagsins fyrir þetta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veit ekki alveg hvar honum er illt

Veit ekki alveg hvar honum er illt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?