fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Staðfestir að það sé verið að selja Griezmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 16:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að félagið sé að selja sóknarmanninn Antoine Griezmann til Atletico Madrid.

Griezmann er þessa stundina í láni hjá Atletico frá Barcelona en hann gerði lánssamninginn í fyrra.

Griezmann var magnaður fyrir Atletico frá 2014 til 2019 áður en hann gekk í raðir Barcelona þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Xavi staðfesti það við blaðamenn í gær að viðræður á milli félagana væru í gangi og að það væri ósk Börsunga að losa sig alfarið við leikmanninn.

Griezmann er 31 árs gamall og hefur skorað þrjú mörk í 10 leikjum fyrir Atletico á tímabilinu.

,,Mér er sagt að samkomulag sé í höfn en að ekkert sé staðfest ennþá. Ég óska honum alls hins besta,“ sagði Xavi.

Atletico borgar um 20 milljónir evra fyrir Griezmann sem gerir samning til ársins 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma