Það vantaði ekki fjörið í dag er Arsenal komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný með heimasigri á Liverpool.
Leikurinn var spilaður á Emirates og var afar fjörugur en fimm mörk voru skoruð í 3-2 sigri Arsenal.
Bukayo Saka skoraði sigurmark Arsenal í seinni hálfleik en hann skoraði mark sitt úr vítaspyrnu.
Englendingurinn ungi var svellkaldur á punktinum og lagði boltann á laglegan hátt framhjá Alisson í markinu.
Markið má sjá hér.
Penalty to The Arsenal…
SCORED BY SAKA
Arsenal 🔴 3-2 ⚪️ Liverpool (76)#ARSLIV pic.twitter.com/TLb2MRRfLx
— 𝑴𝒃𝒆𝒎𝒃𝒂 𝒘𝒂 𝑲𝒊𝒔𝒂𝒌𝒘𝒂 🌽🇰🇪 (@MbembaWaKisakwa) October 9, 2022