fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Mane: Hann á þetta meira skilið en allir aðrir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 22:11

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, hefur tjáð sína skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or verðlaunin í lok árs.

Besti leikmaður heims á hverju ári fær Ballon d’Or verðlaunin en þau verða afhent þann 17. október næstkomandi.

Karim Benzema, framherji Real Madrid, er líklegastur til að hreppa þau í þetta sinn og er Mane alveg sammála því.

Benzema átti magnað ár 2022 þar sem þeir spænsku unnu bæði deildarkeppni og Meistaradeildina.

,,Ég tel að Benzema eigi þetta skilið meira en allir aðrir,“ sagði Mane í samtali við AS.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Tímabil hans með Real Madrid var magnað þar sem þeir unnu Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “