fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Klopp staðfestir meiðsli tveggja leikmanna – ,,Lítur ekki vel út“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Trent Alexander-Arnold og Luis Diaz meiddust í leik Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Þetta hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, staðfest en liðið tapaði á Emirates með þremur mörkum gegn tveimur.

Margir héldu að Trent hefði verið skipt útaf í hálfleik vegna lélegrar frammistöðu en svo var ekki.

,,Hann er því miður meiddur, rétt eins og Luis Diaz. Þetta lítur ekki vel út fyrir þá báða. Það er rúsínan í pylsuendanum,“ sagði Klopp.

Það er áfall fyrir Liverpool sem er 14 stigum frá toppsætinu og verður einnig án miðjumannsins Arthur í 3-4 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða