fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Gæti ráðið við Haaland því hann spilaði gegn betri leikmanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 14:33

Haaland er magnaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Alessandro Nesta telur að hann gæti stöðvað Erling Haaland ef hann hefði mætt honum á sínum tíma sem leikmaður.

Nesta var magnaður varnarmaður á sínum tíma og lék fjölmarga leiki fyrir bæði AC Milan og ítalska landsliðið.

Haaland er af mörgum talinn besti sóknarmaður heims í dag og spilar fyrir Manchester City. Hann er með 20 mörk í 13 leikjum á tímabilinu til þessa.

Að sögn Nesta er Haaland þó ekki í sama gæðaflokki og Brasilíumaðurinn Ronaldo sem gerði garðinn frægan með Inter Milan og Real Madrid.

,,Ég get spilað gegn honum, já! Vegna þess að ég spilaði gegn Ronaldo, þeim brasilíska,“ sagði Nesta.

,,Haaland er mjög góður en Ronaldo var á öðru stigi. Ég spilaði gegn Lionel Messi, gegn Cristiano Ronaldo en brasilíski Ronaldo var annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða