fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Framkoman alls ekki til fyrirmyndar – Sjáðu hvernig þeir skildu við klefann

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og starfsfólk ítalska stórliðsins Fiorentina hefur legið undir mikilli gagnrýni eftir leik við Hearts í Sambandsdeildinni í vikunni.

Leikið var á heimavelli Hearts í riðlakeppninni en Fiorentina hafði betur sannfærandi 3-0 á útivelli.

Framkoma leikmanna Fiorentina var þó ekki til fyrirmyndar er skoðað er klefa liðsins eftir leikinn við skoska félagið.

Þeir ítölsku voru ekki mikið í því að taka til eftir sig og mátti sjá rusl alls staðar á gólfinu í tómum klefa er þeir höfðu yfirgefið svæðið.

Skoskir miðlar sem og stuðningsmenn Hearts hafa gagnrýnt þessa framkomu harkalega og það skiljanlega.

Myndir af klefanum má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest