fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Chelsea sagt vera í viðræðum um sölu á Aubameyang

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórliðið Chelsea er nú þegar byrjað að undirbúa sölu á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang.

Frá þessu greinir Foot Mercato í Frakklandi og segir að Chelsea sé byrjað að ræða við franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Aubameyang kom aðeins til Chelsea frá Barcelona í sumar en hann er fyrrum leikmaður Dortmund og Arsenal.

Aubameyang er 33 ára gamall og kostaði Chelsea 10 milljónir punda í sumarglugganum.

Líklegt er að framherjinn verði leystur af hólmi hjá Chelsea næsta sumar sem þurfti á einhverjum valmöguleika að halda í sókninni fyrir tímabilið.

Foot Mercato segir að Chelsea sé nú þegar byrjað að ræða við PSG um sölu á leikmanninum en hann gerði tveggja ára samning í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest