fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Mikil vandræði í vörninni – Gæti fengið fyrsta tækifærið

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. október 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Barcelona er í miklum vandræðum í vörninni þessa dagana en margir leikmenn eru á meiðslalistanum.

Andreas Christensen meiddist nýlega og verður frá í einhvern tíma en með honum á listanum eru þeir Jules Kounde, Ronald Araujo og Hector Bellerin.

Samkvæmt fregnum frá Spáni þá ætlar Xavi, stjóri Barcelona, að gefa ungum leikmanni tækifæri í næsta leik gegn Celta Vigo.

Um er að ræða hinn 19 ára gamla Chadi Riad sem hefur hingað til ekki leikið aðalliðsleik fyrir Börsunga.

Riad hefur staðið sig vel með unglingaliði Barcelona og hefur spilað sex leiki á tímabilinu til þessa og skorað eitt mark.

Riad æfði með aðalliði Barcelona á undirbúningstímabilinu og skrifaði einnig undir samning til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest